Alþjóðadagur 2023 – myndir

Við í stjón Spoex viljum þakka öllum sem sáu sér fært að mæta á Grand Hótel til að halda Alþjóðadag Psoriasis 2023 hátíðlegan með okkur og viljum við þakka Ingvar Ágúst Ingvarssyni varaforseta IFPA og Þorvarði Jón Löve Gigtarlækni kærlega fyrir áhugaverða og...

IFPA – Alþjóðasamtök Psoriasis

IFPA leggur línurnar fyrir Alþjóðadag Psoriasis ár hvort og í ár er þemað: „Sama aðgengi fyrir alla“, en því miður þá hafa psoriasissjúklingar um allan heimi misgott aðgengi að lyfjum og læknum. Það eru engin landamæri þegar kemur að psoriasissjúkdómnum og...