15. nóvember 2023

Alþjóðadagur 2023 – myndir

Við í stjón Spoex viljum þakka öllum sem sáu sér fært að mæta á Grand Hótel til að halda Alþjóðadag Psoriasis 2023 hátíðlegan með okkur og viljum við þakka Ingvar Ágúst Ingvarssyni varaforseta IFPA og Þorvarði Jón Löve Gigtarlækni kærlega fyrir áhugaverða og skemmtilega fyrirlestra.
Einnig viljum við þakka velunnurum okkar, Bláa Lóninu, Alvogen og Geo Silica kærlega fyrir stuðninginn og vörukynningarnar.
Sjáumst á næsta ári.
Kv. Stjórnin