• Ganga í Spoex

  Með því að ganga í Spoex eflir þú starf psoriasis- og exemsjúklinga hér á landi. Í krafti fjöldans verður málstaðurinn okkar sterkari.
  Nánar
 • Skráðu þig á póstlistann

  Vilt þú fá fréttabréf frá Spoex 2-4 sinnum á ári? Auðvelt er að afskrá sig af póstlistanum.
  Nánar
 • Opnunartímar

  • Mánudagar og Miðvikudagar
   11:00 - 18:00
  • Þriðjudagar og Fimmtudagar
   11:00 - 15:00
  • Föstudagar
   11:00 - 17:00

Fréttir

Heyrðu í okkur í síma 588-9620Eða sendu okkur skilaboð

Viðburðir

Félag Spoex heldur viðburði allt árið um kring, sumir viðburðir eru fastir og aðrir
meira tilfallandi hverju sinni.
Fastir viðburðir á vegum Spoex eru aðalfundur Spoex sem haldinn er vor hvert og alþjóðadagur psoriasis, 29.október ár hvert.
Þar fyrir utan er reynt að halda regluleg fræðsluerindi, ungliða hittinga og vörukynningar. Félag Spoex tekur einnig þátt í Reykjavíkurmaraþoninu

Fastir viðburðir sem fulltrúar Spoex taka þátt í eru aðalfundur ÖBÍ, stefnuþing ÖBÍ, formannsfundur ÖBÍ, aðalfundur IFPA haldinn einu sinni á ári og stjórnarfundir Nordpso haldnir tvisvar á ári, vorin og haustin.

OCT
20
Auka Aðalfundur SPOEX
Göngudeild SPOEX í Bolholti kl. 17:30
OCT
29
Alþjóðadagur Psoriasis
Grand Hótel frá kl. 15:00 - Fyrirlestrar, léttar veitingar og lifandi tónlist