Samtök psoriasis- og exem­sjúklinga

Göngu­deildin

Spoex rekur öfluga göngudeild.

Skrá á póstlista

Viltu fá regluleg fréttabréf frá okkur?

Ganga í félagið

Viltu taka þátt í starfinu með okkur?

Vef­verslun

Smyrsl?

Aðal­styrktar­aðilar

Nýjustu fréttir

SPOEX opnar á Akureyri

Spoex opnar ljósameðferðarstofu fyrir psoriasis- og exem sjúklinga á Akureyri mánudag 4. mars n.k.. Starfsemin verður til húsa hjá Læknastofum Akureyrar, Glerártorgi.Opið verður á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum frá 10-16.

read more

Gleðilegt árið!

Gleðifréttir fyrir Norðlendinga!Spoex, Heilbrigðisráðuneytið og Sjúkratryggingar Íslands hafa náð samkomulagi um rekstur ljósameðferðarstofu fyrir psoriasis- og exem sjúklinga á Akureyri.Fest hafa verið kaup á nýjum ljósabúnaði, sambærileg þeim sem eru á...

read more