Með því að ganga í Spoex eflir þú starf psoriasis- og exemsjúklinga hér á landi. Í krafti fjöldans verður málstaðurinn okkar sterkari.

Hver er ávinningur þinn af því að ganga í félagið?

Félagsmenn fá félagsskírteini sem veita ýmis afsláttakjör.
Þú færð fræðslu og leiðbeiningar um sjúkdómana.
Spoex gefur út veglegt rafrænt tímarit með góðum fræðigreinum og öðrum gagnlegum upplýsingum.


Árgjaldið er 3900 kr.
Aldraðir og öryrkjar greiða 1950 kr.
Fjölskyldugjald er 5850 kr.

Til að gerast félagsmaður skaltu fylla út eyðublaðið hér að neðan og smella á „Sækja um“

Athugið að nauðsynlegt er að fylla út í alla reiti

    Nei