Afslættir og kjör

Við notkun afsláttar ber félagsmönnum að sýna félagsskírteini Spoex. Hægt er að panta skírteini með tölvupósti á netfangið skrifstofa@spoex.is

101 Spa | Reykjavík

30% afsláttur af meðferðum mán-mið og 10% afsláttur fim-lau

Laugavegur 71,
101 Reykjavík

101spa.is

Atomos | Allt landið

Húðvörur með CBD olíu. 15% afsláttur í vefverslun með kóðanum „EXE15“

atomos.is

Bjarg | Akureyri

25% af öllum kortum, afsláttur gildir ekki af námskeiðum

Bugðusíðu 1,
603 Akureyri

bjarg.is

Bláa Lónið | Allt landið

30% afsláttur af öllum meðferðarvörum:
Silica Softening Bath and Body Oil,
Mineral Moisterizing Cream,
Mineral Intensive Cream,
Silica Purifying Shampoo,
Scalp Treatment, Mineral Bath Salt, Home Treatment, Soft Treatment.

– Verslun Laugavegi
– Verslun í Leifsstöð
– Bláa Lónið Svartsengi

vefverslun.bluelagoon.is

Crossfit Selfoss | Selfossi

15% af öllum staðgreiddum kortum

Eyrarvegur 33,
800 Selfossi

crossfitselfoss.is

Farmasía Apótek | Reykjavík

15% afsláttur af vörum í búð og lausasölulyfjum að undanskildu nikótíni.

Suðurver
105 Reykjavík

farmasia.is

Gáski | Reykjavík

12 vikna kort 13.600 (20% afsláttur)
Árskort á 29.000

Bolholti 8,
105 Reykjavík
/
Þönglabakka 1 (Mjódd),
108 Reykjavík

gaski.is

Geo Silica | Allt landið

Fáðu tvær fyrir eina á vefverslun GeoSilica.

Skrifið SPOEX í afsláttar boxið þegar flaska er keypt og ein flaska af PURE 100% náttúrulegum kísil fylgir með í kaupbæti.

geosilica.is

Göngudeild Spoex

Félagsmenn Spoex fá 30% afslátt af öllum kremum og vörum sem eru til sölu á göngudeild og vefsíðu hverju sinni.

spoex.is/verslun/ 

Hress líkamsræktarstöð | Hafnarfirði

Árskort á 65.990kr

Dalshrauni 11,
220 Hafnarfirði

hress.is

Hressó líkamsræktarstöð | Vestmannaeyjum

10% af allri líkamsrækt

Strandvegi 65,
900 Vestmannaeyjum

Íþróttamiðstöðin | Egilsstöðum

20% afsláttur af kortum í þrek og sund

Tjarnarbraut,
700 Egilsstöðum

Íþróttamiðstöðin og sundlaugin | Vík

Félagsmenn fá bæði frítt í sund og í tækjasalinn

Mánabraut 3,
870 Vík

Jarðböðin við Mývatn

50% afsláttur af almennu miðaverði

Jarðböðin við Mývatn
660 Mývatn

myvatnnaturebaths.is

Lífsteinn: sálfræðimeðferð | Reykjavík

Anna Dóra Steinþórsdóttir hjá Lífsteini.

Bókun í síma 866-4046.

Félagsmönnum Spoex býðst tíminn á 13.000 í stað 15.000. Þeir þurfa að taka fram við bókun að þeir séu meðlimir Spoex.

Álftamýri 1,
105 Reykjavík

Lín Design

20% afsláttur

Smáratorgi
201 Kópavogur

lindesign.is

Lyfja | Allt landið

10% afsláttur af öllum húðvörum gegn framvísun félagsskírteinis.

 

Olís | Allt landið

10% afsláttur af vörum (öðru en tóbaki, lottói o.fl.)
6 kr. afsláttur af bensíni í þjónustu

Í hvert skipti sem viðskiptavinur framvísir félagsskírteini við kaup á bensíni hjá Olís styrkir hann Spoex, Samtök psoriasis- og exemsjúklinga og sparar pening sjálfur!

olis.is

Ró CBD

20% afsláttur. Kóði til að versla með er aftan á félagsskrírteini.

Ró CBD

VÖK Baths

15% afsláttur – kóði er á bakhliðinni á rafræna félagsskírteininu og þarf að bóka með kóða fyrir heimsókn

VÖK Baths við Urriðavatn
701 egilsstaðir

vokbaths.is

XO veitingastaður

10% afsláttur

Smáralind, Hagasmári 3
201 Kópavogur

xoisland.is