Afslættir og kjör

Við notkun afsláttar ber félagsmönnum að sýna félagsskírteini Spoex. Hægt er að panta skírteini með tölvupósti á netfangið skrifstofa@spoex.is

101 Spa | Reykjavík

30% afsláttur af meðferðum mán-mið og 10% afsláttur fim-lau

Laugavegur 71,
101 Reykjavík

101spa.is

Atomos | Allt landið

Húðvörur með CBD olíu. 15% afsláttur í vefverslun með kóðanum „EXE15“

atomos.is

Bjarg | Akureyri

25% af öllum kortum, afsláttur gildir ekki af námskeiðum

Bugðusíðu 1,
603 Akureyri

bjarg.is

Bláa Lónið | Allt landið

30% afsláttur af öllum meðferðarvörum:
Silica Softening Bath and Body Oil,
Mineral Moisterizing Cream,
Mineral Intensive Cream,
Silica Purifying Shampoo,
Scalp Treatment, Mineral Bath Salt, Home Treatment, Soft Treatment.

– Verslun Laugavegi
– Verslun í Leifsstöð
– Bláa Lónið Svartsengi

vefverslun.bluelagoon.is

Crossfit Selfoss | Selfossi

15% af öllum staðgreiddum kortum

Eyrarvegur 33,
800 Selfossi

crossfitselfoss.is

Farmasía Apótek | Reykjavík

15% afsláttur af vörum í búð og lausasölulyfjum að undanskildu nikótíni.

Suðurver
105 Reykjavík

farmasia.is

Gáski | Reykjavík

12 vikna kort 13.600 (20% afsláttur)
Árskort á 29.000

Bolholti 8,
105 Reykjavík
/
Þönglabakka 1 (Mjódd),
108 Reykjavík

gaski.is

Geo Silica | Allt landið

Fáðu tvær fyrir eina á vefverslun GeoSilica.

Skrifið SPOEX í afsláttar boxið þegar flaska er keypt og ein flaska af PURE 100% náttúrulegum kísil fylgir með í kaupbæti.

geosilica.is

Göngudeild Spoex

Félagsmenn Spoex fá 30% afslátt af öllum kremum og vörum sem eru til sölu á göngudeild og vefsíðu hverju sinni.

spoex.is/verslun/ 

Hress líkamsræktarstöð | Hafnarfirði

Árskort á 65.990kr

Dalshrauni 11,
220 Hafnarfirði

hress.is

Hressó líkamsræktarstöð | Vestmannaeyjum

10% af allri líkamsrækt

Strandvegi 65,
900 Vestmannaeyjum

Íþróttamiðstöðin | Egilsstöðum

20% afsláttur af kortum í þrek og sund

Tjarnarbraut,
700 Egilsstöðum

Íþróttamiðstöðin og sundlaugin | Vík

Félagsmenn fá bæði frítt í sund og í tækjasalinn

Mánabraut 3,
870 Vík

Lífsteinn: sálfræðimeðferð | Reykjavík

Anna Dóra Steinþórsdóttir hjá Lífsteini.

Bókun í síma 866-4046.

Félagsmönnum Spoex býðst tíminn á 13.000 í stað 15.000. Þeir þurfa að taka fram við bókun að þeir séu meðlimir Spoex.

Álftamýri 1,
105 Reykjavík

Lyfja | Allt landið

12% afsláttur af nokkrum vöruflokkum. Húðvörum, gerviskinni og hönskum.

Vegna laga um persónuvernd þarf að veita Spoex formlegt leyfi til að senda Lyfju kt. Viðkomandi til að virkja afsláttinn. Nýir meðlimir geta skráð samþykki við skráningu í félag Spoex.

lyfja.is

Olís | Allt landið

10% afsláttur af vörum (öðru en tóbaki, lottói o.fl.)
6 kr. afsláttur af bensíni í þjónustu

Í hvert skipti sem viðskiptavinur framvísir félagsskírteini við kaup á bensíni hjá Olís styrkir hann Spoex, Samtök psoriasis- og exemsjúklinga og sparar pening sjálfur!

olis.is

Þínir fætur fótaaðgerðarstofa | Akureyri

500 kr. afsláttur af almennu verði.

Hafnarstræti 97,
600 Akureyri