Fréttir

Aðalfundur SPOEX 2024

Aðalfundur SPOEX 2024 verður haldinn 17. apríl n.k. kl. 17:00 í sal ÖBÍ, Sigtúni 42. Léttar veitingar í boði.

nánar

Göngudeild á Akureyri

Frábær og langþráður dagur s.l mánudag þegar SPOEX opnaði ljósameðferðarstofu fyrir psoriasis- og exem sjúklinga á Akureyri. Við í SPOEX erum ótrúlega ánægð með staðinn og aðstöðuna. Willum Þór Þórsson Heilbrigðisráðherra mætti í heimsókn og fagnaði opnuninni með...

nánar

Nýr framkvæmdarstjóri Spoex

Stjórn Spoex hefur ráðið Drífu Ósk Sumarliðadóttur til starfa sem framkvæmdarstjóra Spoex og tók hún til starfa 1. febrúar s.l. Drífa er ekki ókunn Spoex en hún hefur setið í stjórn félagsins frá árinu 2020. Við bjóðum hana hjartanlega velkomna til...

nánar

SPOEX opnar á Akureyri

Spoex opnar ljósameðferðarstofu fyrir psoriasis- og exem sjúklinga á Akureyri mánudag 4. mars n.k.. Starfsemin verður til húsa hjá Læknastofum Akureyrar, Glerártorgi.Opið verður á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum frá 10-16.

nánar

Gleðilegt árið!

Gleðifréttir fyrir Norðlendinga!Spoex, Heilbrigðisráðuneytið og Sjúkratryggingar Íslands hafa náð samkomulagi um rekstur ljósameðferðarstofu fyrir psoriasis- og exem sjúklinga á Akureyri.Fest hafa verið kaup á nýjum ljósabúnaði, sambærileg þeim sem eru á...

nánar

Alþjóðadagur 2023 – myndir

Við í stjón Spoex viljum þakka öllum sem sáu sér fært að mæta á Grand Hótel til að halda Alþjóðadag Psoriasis 2023 hátíðlegan með okkur og viljum við þakka Ingvar Ágúst Ingvarssyni varaforseta IFPA og Þorvarði Jón Löve Gigtarlækni kærlega fyrir áhugaverða og...

nánar

Geosilica fæðubótaefni

Geosilica fæðubótaefnin eru komin til sölu á göngudeildinni okkar og spoex.is Munið Spoex félaga afsláttinn! https://spoex.is/verslun/

nánar

Psoriasis og þunglyndi

Stjórn Spoex fékk senda þessa áhugaverðu grein um tengsl psoriasis sjúkdómsins og þunglyndis: https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/37184282/

nánar

IFPA – Alþjóðasamtök Psoriasis

IFPA leggur línurnar fyrir Alþjóðadag Psoriasis ár hvort og í ár er þemað: "Sama aðgengi fyrir alla", en því miður þá hafa psoriasissjúklingar um allan heimi misgott aðgengi að lyfjum og læknum. Það eru engin landamæri þegar kemur að psoriasissjúkdómnum og ekki heldur...

nánar

Bláa Lóns vörurnar komnar aftur!

Þá erum við loksins komin aftur með Mineral Intensive Cream og Mineral Moisturizing Cream frá Bláa Lóninu en Intensive Cream hefur reynst mörgum psoriasis sjúklingum einstaklega vel. Munið afsláttinn fyrir Spoex félaga!

nánar

Vetraropnunartími Spoex

Mánudagar11:00 - 18:00 Þriðjudagar11:00 - 15:00 miðvikudagar11:00 - 18:00 Fimmtudagar11:00 - 15:00 Föstudagar11:00 - 17:00

nánar

Nýju ljósaskáparnir komnir!

Þá eru nýju ljósaskáprnir loksins komnir í notkun ásamt nýju fóta- og handaljósatæki.Heilbrigðisráðuneytið veitti Spoex styrk til tækjakaupa og af því tilefni fengum við Heilbrigðisráðherra ásamt fríðu föruneyti í heimsókn þar sem við þökkuðum kærlega fyrir...

nánar

Verslun Spoex – uppfærsla

Við höfum uppfært vöruúrval og verð í póstverslun okkar. Von er á fleiri vöruflokkum með haustinu. Við vljum minna á að félagar í Spoex fá 30% afslátt af öllum vörum, bæði á vefsíðu og á göngudeild. https://spoex.is/verslun/

nánar