Fréttir

Rafræn félagaskírteini

Nú er verið að vinna í að gefa út rafræn félagsskírteini SPOEX og höfum við tekið eftir að það vantar upplýsingar hjá stórum hluta skráðra félaga. Vinsamlegast fyllið út meðfylgjandi könnun fyrir 26. júní n.k. svo þið getið fengið skírteinin í hendurnar fyrir...

read more

Nýjir ljósaskápar

Okkur er sönn ánægja að tilkynna að SPOEX hefur fest kaup á nýjum ljósaklefum ásamt nýju handa- og fótaljósatæki.Áætlað er að tækin verði komin til landsins í ágúst og ættu að vera komin í notkun fyrir haustið. Nánari upplýsingar koma síðar.Kv. stjórn...

read more

Aðalfundur SPOEX 2023

Aðalfundur SPOEX 2023 verður haldinn 19. apríl n.k. kl. 17:00 á Grand Hótel í sal Gallerí. Léttar veitingar í boði

read more

Myndir frá Alþjóðadegi Psoriasis 2022

Alþjóðadagur Psoriasis 2022 var haldinn hátíðlegur 29. október s.l. á Grand Hótel. Í tilefni 50 ára afmælis SPOEX var ákeðið að hafa dagskrána veglegri en áður og fengum við marga góða fyrirlestra. Mætingin var mun betri en undanfarin ár og megum við þakka því að...

read more

Auka Aðalfundur SPOEX

Auka aðalfundur SPOEX verður haldinn í húsnæði félagsins í Bolholti 6 fimmtudaginn 20. október n.k. klukkan 17:30.

read more

Alþjóðadagur Psoriasis 2022

Alþjóðadagur Psoriasis verður haldinn 29. október n.k. á Grand Hótel. Í boði verða fyrirlestrar, léttar veitingar og lifandi tónlist. Dagskráin verður veglegri í ár vegna 50 ára afmælis SPOEX. Húsið opnar klukkan 15:00  

read more

Breyttur opnunartími frá 21. maí

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verður 20. maí síðasti opnunardagur fyrir sumarfrí. Við vonum að veðrið verði gott á meðan lokununni hjá okkur stendur og þið getið notið þess að vera úti. Munið samt eftir sólarvörninni.

read more