4. júlí 2023

Sumaropnun göngudeildar Spoex

Göngudeild Spoex verður opin 3 daga í viku frá og með 17. júlí – 31. ágúst.

Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 11:00-17:00