Stjórn Spoex, Samtaka psoriasis- og exemsjúklinga fyrir árið 2019-2020 var kosin á aðalfundi samtakanna, þann 15. apríl 2021.  Stjórnin var kosin á þessum fundi og er fyrir starfsárið 2021 – 2022.

 

  • Þorsteinn Þorsteinsson Formaður
  • Arnþór Jón Egilsson varaformaður
  • Elín Helga Hauksdóttir gjaldkeri

Meðstjórnendur

  • Drífa Ósk Sumarliðadóttir
  • Sigrún Dóra Hemmert Bergsdóttir

Varamaður

  • Hjálmar A. Jónsson