Stjórn Spoex

Stjórn Spoex, Samtaka psoriasis- og exemsjúklinga fyrir árin 2023-2024 var kosin á aðalfundi samtakanna, þann 19. apríl 2023.

Aðalmenn

Arnþór Jón Egilsson formaður

Drífa Ósk Sumarliðadóttir varaformaður

Elín Helga Hauksdóttir gjaldkeri

Sigrún Dóra Hemmert Bergsdóttir aðalmaður

Valgerður Auðunsdóttir aðalmaður

Hjálmar A. Jónsson varamaður

Erna Arngrímsdóttir varamaður