22. júní 2023

Rafræn félagaskírteini

Nú er verið að vinna í að gefa út rafræn félagsskírteini SPOEX og höfum við tekið eftir að það vantar upplýsingar hjá stórum hluta skráðra félaga. Vinsamlegast fyllið út meðfylgjandi könnun fyrir 26. júní n.k. svo þið getið fengið skírteinin í hendurnar fyrir júlíbyrjun.

Með fyrirfram þökk,

Stjórn SPOEX

Félagaskírteins könnun – ýtið hér