25. júlí 2023

Sumarfréttir SPOEX

Góðan dag.

Nú er sumaropnun á göngudeild SPOEX til og með 31. ágúst og er opið sem hér segir:

Mán: 11-17

Mið: 11-17

Fös: 11-17

Lokað verður miðvikudaginn 16. ágúst vegna uppsetningar á nýjum og flottum ljósaskápum. Opnað aftur 18. ágúst.

Verið er að vinna í að senda út rafræn félagsskírteini og mun tölvpóstur verða sendur til félagsmanna sem greitt hafa félagsgjöld.

Sumarkveðjur,

Stjórn SPOEX