1. mars 2024

SPOEX opnar á Akureyri

Spoex opnar ljósameðferðarstofu fyrir psoriasis- og exem sjúklinga á Akureyri mánudag 4. mars n.k..
Starfsemin verður til húsa hjá Læknastofum Akureyrar, Glerártorgi.
Opið verður á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum frá 10-16.