7. mars 2024

Göngudeild á Akureyri

Frábær og langþráður dagur s.l mánudag þegar SPOEX opnaði ljósameðferðarstofu fyrir psoriasis- og exem sjúklinga á Akureyri. Við í SPOEX erum ótrúlega ánægð með staðinn og aðstöðuna.
Willum Þór Þórsson Heilbrigðisráðherra mætti í heimsókn og fagnaði opnuninni með okkur.

Hér er linkur á facebook síðu SPOEX en þar má sjá nokkrar myndir frá opnunardeginum:

https://www.facebook.com/spoex.is/posts/pfbid026agtHgWgX7ozyYsSGfWHzuyx9TRWBaU4gK7SR1eoxLRARwssMiUr1crDt5BnBcCGl