Nýju ljósaskáparnir komnir!

Þá eru nýju ljósaskáprnir loksins komnir í notkun ásamt nýju fóta- og handaljósatæki.Heilbrigðisráðuneytið veitti Spoex styrk til tækjakaupa og af því tilefni fengum við Heilbrigðisráðherra ásamt fríðu föruneyti í heimsókn þar sem við þökkuðum kærlega fyrir...

Verslun Spoex – uppfærsla

Við höfum uppfært vöruúrval og verð í póstverslun okkar. Von er á fleiri vöruflokkum með haustinu. Við vljum minna á að félagar í Spoex fá 30% afslátt af öllum vörum, bæði á vefsíðu og á göngudeild....

Sumarfréttir SPOEX

Góðan dag. Nú er sumaropnun á göngudeild SPOEX til og með 31. ágúst og er opið sem hér segir: Mán: 11-17 Mið: 11-17 Fös: 11-17 Lokað verður miðvikudaginn 16. ágúst vegna uppsetningar á nýjum og flottum ljósaskápum. Opnað aftur 18. ágúst. Verið er að vinna í að senda...