Göngudeild á Akureyri

Frábær og langþráður dagur s.l mánudag þegar SPOEX opnaði ljósameðferðarstofu fyrir psoriasis- og exem sjúklinga á Akureyri. Við í SPOEX erum ótrúlega ánægð með staðinn og aðstöðuna. Willum Þór Þórsson Heilbrigðisráðherra mætti í heimsókn og fagnaði opnuninni með...

Nýr framkvæmdarstjóri Spoex

Stjórn Spoex hefur ráðið Drífu Ósk Sumarliðadóttur til starfa sem framkvæmdarstjóra Spoex og tók hún til starfa 1. febrúar s.l. Drífa er ekki ókunn Spoex en hún hefur setið í stjórn félagsins frá árinu 2020. Við bjóðum hana hjartanlega velkomna til...

SPOEX opnar á Akureyri

Spoex opnar ljósameðferðarstofu fyrir psoriasis- og exem sjúklinga á Akureyri mánudag 4. mars n.k.. Starfsemin verður til húsa hjá Læknastofum Akureyrar, Glerártorgi.Opið verður á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum frá 10-16.