Gleðilegt árið!

Gleðifréttir fyrir Norðlendinga!Spoex, Heilbrigðisráðuneytið og Sjúkratryggingar Íslands hafa náð samkomulagi um rekstur ljósameðferðarstofu fyrir psoriasis- og exem sjúklinga á Akureyri.Fest hafa verið kaup á nýjum ljósabúnaði, sambærileg þeim sem eru á...

Alþjóðadagur 2023 – myndir

Við í stjón Spoex viljum þakka öllum sem sáu sér fært að mæta á Grand Hótel til að halda Alþjóðadag Psoriasis 2023 hátíðlegan með okkur og viljum við þakka Ingvar Ágúst Ingvarssyni varaforseta IFPA og Þorvarði Jón Löve Gigtarlækni kærlega fyrir áhugaverða og...