by formadur | 2. apríl 2024 | Uncategorized
Aðalfundur SPOEX 2024 verður haldinn 17. apríl n.k. kl. 17:00 í sal ÖBÍ, Sigtúni 42. Léttar veitingar í boði.
by formadur | 7. mars 2024 | Uncategorized
Frábær og langþráður dagur s.l mánudag þegar SPOEX opnaði ljósameðferðarstofu fyrir psoriasis- og exem sjúklinga á Akureyri. Við í SPOEX erum ótrúlega ánægð með staðinn og aðstöðuna. Willum Þór Þórsson Heilbrigðisráðherra mætti í heimsókn og fagnaði opnuninni með...
by formadur | 6. mars 2024 | Uncategorized
Stjórn Spoex hefur ráðið Drífu Ósk Sumarliðadóttur til starfa sem framkvæmdarstjóra Spoex og tók hún til starfa 1. febrúar s.l. Drífa er ekki ókunn Spoex en hún hefur setið í stjórn félagsins frá árinu 2020. Við bjóðum hana hjartanlega velkomna til...
by formadur | 1. mars 2024 | Uncategorized
Spoex opnar ljósameðferðarstofu fyrir psoriasis- og exem sjúklinga á Akureyri mánudag 4. mars n.k.. Starfsemin verður til húsa hjá Læknastofum Akureyrar, Glerártorgi.Opið verður á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum frá 10-16.
by formadur | 5. janúar 2024 | Uncategorized
Gleðifréttir fyrir Norðlendinga!Spoex, Heilbrigðisráðuneytið og Sjúkratryggingar Íslands hafa náð samkomulagi um rekstur ljósameðferðarstofu fyrir psoriasis- og exem sjúklinga á Akureyri.Fest hafa verið kaup á nýjum ljósabúnaði, sambærileg þeim sem eru á...