Nýjir ljósaskápar

Okkur er sönn ánægja að tilkynna að SPOEX hefur fest kaup á nýjum ljósaklefum ásamt nýju handa- og fótaljósatæki.Áætlað er að tækin verði komin til landsins í ágúst og ættu að vera komin í notkun fyrir haustið. Nánari upplýsingar koma síðar.Kv. stjórn...

Myndir frá Alþjóðadegi Psoriasis 2022

Alþjóðadagur Psoriasis 2022 var haldinn hátíðlegur 29. október s.l. á Grand Hótel. Í tilefni 50 ára afmælis SPOEX var ákeðið að hafa dagskrána veglegri en áður og fengum við marga góða fyrirlestra. Mætingin var mun betri en undanfarin ár og megum við þakka því að...