by formadur | 15. nóvember 2023 | Uncategorized
Við í stjón Spoex viljum þakka öllum sem sáu sér fært að mæta á Grand Hótel til að halda Alþjóðadag Psoriasis 2023 hátíðlegan með okkur og viljum við þakka Ingvar Ágúst Ingvarssyni varaforseta IFPA og Þorvarði Jón Löve Gigtarlækni kærlega fyrir áhugaverða og...
by formadur | 23. október 2023 | Uncategorized
Þá styttist í Alþjóðadag Psoriasis sem haldin verður á Grand Hótel n.k. sunnudag 29. okt. Hlökkum til að sjá sem flesta
by formadur | 17. október 2023 | Uncategorized
Geosilica fæðubótaefnin eru komin til sölu á göngudeildinni okkar og spoex.is Munið Spoex félaga afsláttinn! https://spoex.is/verslun/
by formadur | 16. október 2023 | Uncategorized
Stjórn Spoex fékk senda þessa áhugaverðu grein um tengsl psoriasis sjúkdómsins og þunglyndis: https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/37184282/
by formadur | 13. október 2023 | Uncategorized
IFPA leggur línurnar fyrir Alþjóðadag Psoriasis ár hvort og í ár er þemað: „Sama aðgengi fyrir alla“, en því miður þá hafa psoriasissjúklingar um allan heimi misgott aðgengi að lyfjum og læknum. Það eru engin landamæri þegar kemur að psoriasissjúkdómnum og...
by formadur | 15. september 2023 | Uncategorized
Þá erum við loksins komin aftur með Mineral Intensive Cream og Mineral Moisturizing Cream frá Bláa Lóninu en Intensive Cream hefur reynst mörgum psoriasis sjúklingum einstaklega vel. Munið afsláttinn fyrir Spoex félaga!