Ingvar Ágúst kjörinn forseti IFPA

Ingvar Ágúst Ingvars­son, formaður Sam­taka psori­asis- og ex­em­sjúk­linga (SPOEX), hef­ur verið kjör­inn for­seti Alþjóðasam­taka psori­asis­sjúk­linga (IFPA) á aðal­fundi sam­tak­anna. Mun hann gegna embætt­inu næstu þrjú ár....

Glærur frá Alþjóðadegi psoriasis

Alþjóðadagur psoriasis Aþjóðadagur psoriasisDownload Húðvaktin HúðvaktinDownload Psoriasis á erfiðum degi Psoriasis á erfiðum degiDownload Bólguminnkandi mataræði Bólguminnkandi mataræðiDownload Yfirferð á vinnu SPOEX Yfirferð á vinnu...

Alþjóðadagur psoriasis – dagskrá

Hér má sjá dagskrá Alþjóðadags psoriasis. Þeir sem komast ekki geta fylgst með í gegnum Teams. Hlekkur verður settur inn sama dag og alþjóðadagurinn verður haldinn. Hlökkum til að sjá öll á Grand Hótel!