Alþjóðadagur psoriasis – dagskrá

Hér má sjá dagskrá Alþjóðadags psoriasis. Þeir sem komast ekki geta fylgst með í gegnum Teams. Hlekkur verður settur inn sama dag og alþjóðadagurinn verður haldinn. Hlökkum til að sjá öll á Grand Hótel!

Göngudeild á Akureyri

Frábær og langþráður dagur s.l mánudag þegar SPOEX opnaði ljósameðferðarstofu fyrir psoriasis- og exem sjúklinga á Akureyri. Við í SPOEX erum ótrúlega ánægð með staðinn og aðstöðuna. Willum Þór Þórsson Heilbrigðisráðherra mætti í heimsókn og fagnaði opnuninni með...