Aðalfundur SPOEX 29. apríl 2025

SPOEX, Samtök psoriasis- og exemsjúklinga boða til aðalfundar þriðjudaginn 29. apríl kl. 17:00. Fundurinn verður haldinn í sal ÖBÍ, Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42.Hefðbundin dagskrá aðalfundar ásamt kosningu til stjórnar. Lokað er á göngudeild SPOEX vegna...

Ingvar Ágúst kjörinn forseti IFPA

Ingvar Ágúst Ingvars­son, formaður Sam­taka psori­asis- og ex­em­sjúk­linga (SPOEX), hef­ur verið kjör­inn for­seti Alþjóðasam­taka psori­asis­sjúk­linga (IFPA) á aðal­fundi sam­tak­anna. Mun hann gegna embætt­inu næstu þrjú ár....

Glærur frá Alþjóðadegi psoriasis

Alþjóðadagur psoriasis Aþjóðadagur psoriasisDownload Húðvaktin HúðvaktinDownload Psoriasis á erfiðum degi Psoriasis á erfiðum degiDownload Bólguminnkandi mataræði Bólguminnkandi mataræðiDownload Yfirferð á vinnu SPOEX Yfirferð á vinnu...