by formadur | 5. janúar 2024 | Uncategorized
Gleðifréttir fyrir Norðlendinga!Spoex, Heilbrigðisráðuneytið og Sjúkratryggingar Íslands hafa náð samkomulagi um rekstur ljósameðferðarstofu fyrir psoriasis- og exem sjúklinga á Akureyri.Fest hafa verið kaup á nýjum ljósabúnaði, sambærileg þeim sem eru á...
by formadur | 21. desember 2023 | Uncategorized
by formadur | 15. nóvember 2023 | Uncategorized
Við í stjón Spoex viljum þakka öllum sem sáu sér fært að mæta á Grand Hótel til að halda Alþjóðadag Psoriasis 2023 hátíðlegan með okkur og viljum við þakka Ingvar Ágúst Ingvarssyni varaforseta IFPA og Þorvarði Jón Löve Gigtarlækni kærlega fyrir áhugaverða og...
by formadur | 23. október 2023 | Uncategorized
Þá styttist í Alþjóðadag Psoriasis sem haldin verður á Grand Hótel n.k. sunnudag 29. okt. Hlökkum til að sjá sem flesta
by formadur | 17. október 2023 | Uncategorized
Geosilica fæðubótaefnin eru komin til sölu á göngudeildinni okkar og spoex.is Munið Spoex félaga afsláttinn! https://spoex.is/verslun/