Rafræn félagaskírteini

Nú er verið að vinna í að gefa út rafræn félagsskírteini SPOEX og höfum við tekið eftir að það vantar upplýsingar hjá stórum hluta skráðra félaga. Vinsamlegast fyllið út meðfylgjandi könnun fyrir 26. júní n.k. svo þið getið fengið skírteinin í hendurnar fyrir...

Nýjir ljósaskápar

Okkur er sönn ánægja að tilkynna að SPOEX hefur fest kaup á nýjum ljósaklefum ásamt nýju handa- og fótaljósatæki.Áætlað er að tækin verði komin til landsins í ágúst og ættu að vera komin í notkun fyrir haustið. Nánari upplýsingar koma síðar.Kv. stjórn...