Vörulýsing
Sjampó fyrir viðkvæman & þurran hársvörð.
Meðhöndlar og kemur í veg fyrir flösumyndun og vandamál í hársverði, hindrar hárlos og eykur hárvöxt.
Með náttúrulegu Aloe Vera þykkni & Pircotone Olamine sem róar og styrkir hárið ásamt að róa kláða í hárverðinum.
Virku innihaldsefnin í Head & Hair Heal sjampóinu vinna á einkennum flösu og meðhöndla hársvarðarvandamál um leið og örva hársekkinn og styrkja uppbyggingu hársins.
Sjampóið er með ofnæmisprófaðum blómailm af jasmíni og lindublómi fyrir extra viðkvæma húð.
- Vinnur á einkennum flösu & vandarmálum í hársverði.
- Örvar hárvöxt
- Róandi aloe vera þykkni
- Litavörn
- Súlfat & Paraben free
- 100% vegan & cruelty-free
- CO2 Kolefnisjafnaðar umbúðir
- Vottanir:
PETA, Leaping Bunny, The Vegan Society, Plan Vivo, B CORP
Notkun:
Nuddið sjampóinu vel í hár og hársvörð.
Skolið og endurtakið.
Fylgt eftir með hármaska og hárnæringu.
Hentar fyrir daglega notkun.
TIPS:
Fyrir hársvarðarvandarmál mælum við með að sjampóið sé nuddað í þurran hársvörðinn og leyft að bíða
2- mín.
Því næst er hárið bleytt og sjampóið látið freyða og skolað úr.
Við mælum með til að fá sem bestan árangur að nota samhliða hársvarðameðferðadropana okkar Head & Hair Heal Soothing Serum sem gefur raka, meðhöndlar og róar þurran, ertan og flagnandi hársvörð.