Vörulýsing
SYMBIOSE – FLÖSU SJAMPÓ FYRIR ÞURRAN OG VIÐKVÆMAN HÁRSVÖRÐ
Mýkjandi sjampó fyrir viðkvæman hársvörð sem vinnur á móti einkennum flösu og inniheldur hvorki sílíkon né súlföt en er blandað með salísílsýru sem hjálpar hársverðinum að anda og piroctone olamine sem vinnur á öllum þáttum sem geta orsakað flösu og hægir þannig á endurnýjun húðfruma. Þessi rakagefandi blanda fjarlægir samstundis dauðar húðfrumur úr hársverðinum og þá um leið sýnilega flösu eða húðflögur án þess að rispa hártrefjarnar.
Hefur áhrif í allt að þrjár vikur*
Notkun:
Berið í blautt hár
Bætið vatni í hárið /nuddið vel með fingrum
Skolið vel
Ávinningur af notkun:
Allt að 82% nærðara hár**
Allt að 98% minna brot þegar varan er notuð reglulega ***
100% notenda voru sammála því að hársvörðurinn innihéldi meiri raka eftir fjórar vikur ****
88% notenda voru sammála því að þeir væru lausir við óþægindin sem flasa veldur
88% notenda voru sammála því að aukin lyfting væri í rót hársins ****
71% notanda voru sammála því að hárið væri minna feitt ****
**Prófað með úrtaki
***Prófað með úrtaki þar sem Intensive Anti-Dandruff Cellular Night Serum
****Prófað á stofu og með sjálfsmati, 35 einstaklingar eftir notkun þrisvar í viku í fjórar vikur
Innihald:
Aqua / Water / Eau • Sodium Methyl Cocoyl Taurate • Laureth-5 Carboxylic Acid • Cocamidopropyl Betaine • Sodium Chloride • Parfum / Fragrance • Peg-150 Distearate • Hexylene Glycol • Sodium Benzoate • Sodium Hydroxide • Sodium Lauroyl Glutamate • Piroctone Olamine • Lactic Acid • Limonene • Salicylic Acid • Polyquaternium-10 • Peg-55 Propylene Glycol Oleate • Propylene Glycol • Glycerin • Benzyl Salicylate • Benzyl Alcohol • Linalool • Citronellol • Citral • Geraniol • Artemisia Umbelliformis Flower Extract • Citric Acid • Potassium Sorbate