Decubal krem fyrir þurran hársvörð 150 gr.

3.238 kr.

Decubal krem fyrir þurran hársvörð

 

Vörulýsing

Það getur verið erfitt að átta sig á því hvort maður þjáist af flösu eða þurrum hársverði. Það er þó nokkur munur á en flasa er yfirleitt á stærð við títuprjónshaus og fer ekki svo auðveldlega af hársverðinum, á meðan flögur vegna þurrs hársvarðar eru minni, eins og rykkorn.