Pharmaceris normalizing cleansing gel for body and scalp

2.248 kr.

Vörulýsing

Sefandi hreinsigel til daglegrar notkunar fyrir húð og hár þeirra sem hafa psoriasis. Hentar einnig þeim sem eru sérstaklega þeim sem glíma við þurrk, hafa kláða og flögnun. Gelið hreinsar vel um leið og það sefar og dregur úr ertingu. Willow bark extract hjálpar til við að koma jafnvægi á nýmyndunarferli húðfruma. Annað innihaldsefni Piroctone olamine vinnur gegn húðflögnun og flösu. Lengir tímabil þar sem húðin er heilbrigð. Hárið verður viðráðanlegra.

Öryggi og árangur vörunnar hefur verið sannreyndur af húðlæknum.
  • Inniheldur ekki sápu
  • Ofnæmisprófað
  • Klínískt prófað