Samtök psoriasis- og exemsjúklinga
Verslun Spoex
Nýjustu fréttir
Sumarlokun í SPOEX Bolholti
Lokað verður í SPOEX Bolholti í júlí. Opnum aftur 1. ágúst.
Aðalfundur SPOEX 2024
Aðalfundur SPOEX 2024 verður haldinn 17. apríl n.k. kl. 17:00 í sal ÖBÍ, Sigtúni 42. Léttar veitingar í boði.
Göngudeild á Akureyri
Frábær og langþráður dagur s.l mánudag þegar SPOEX opnaði ljósameðferðarstofu fyrir psoriasis- og exem sjúklinga á Akureyri. Við í SPOEX erum ótrúlega ánægð með staðinn og aðstöðuna. Willum Þór Þórsson Heilbrigðisráðherra mætti í heimsókn og fagnaði opnuninni með...
Opnunartímar göngudeilda
Almennur opnunartími utan sérstakra frídaga.
Reykjavík
Lokað í dag
Akureyri
Lokað í dag