Samtök psoriasis- og exem­sjúklinga

Göngu­deildin

Spoex rekur öfluga göngudeild.

Skrá á póstlista

Viltu fá regluleg fréttabréf frá okkur?

Ganga í félagið

Viltu taka þátt í starfinu með okkur?

Vef­verslun

Smyrsl?

Aðal­styrktar­aðilar

Nýjustu fréttir

Alþjóðadagur

Aljþjóðadagur Psoriasis er í dag 29. Október. Í tilefni dagsins var haldin viðburður á Grand hotel við Sigtún í gær. Viðburðurinn tókst í alla staði mjög vel en fleiri komust að en vildu. Fyrirlesarar á fundinum voru Ingvar Ágúst Ingvarsson varaforseti IFPA sem talaði...

nánar

Aljóðadagur upplýsingar

Alþjóðadagur Psoriasis verður haldinn fimmtdaginn 28.október kl. 17.30 í á Grand hotel við Sigtún. Salurinn er Háteigur. Alþjóðadagurinn er líka á Zoom fyrir þá sem komast ekki https://us06web.zoom.us/j/83869943978?pwd=dlRQck5VdzgzV052T1BFTXdGZVhLZz09 Ef það þarf þá...

nánar

Viðtal á Rás 2

Ég var í viðtali á Rás 2 í morgun. Þið getið hlustað á það með því að klikka á linkinn hér að neðan. Hlusta á viðtalið hér.

nánar

Opnunartímar göngudeilda

Almennur opnunartími utan sérstakra frídaga.

Reykjavík

Opið í dag

10:00-18:00

Akureyri

Opið í dag

8:30-15:30