Fréttir

Alþjóðadagur psoriasis – myndir frá fræðslukvöldi

Nokkar myndir frá fræðslukvöldi á alþjóðadegi psoriasis þar sem við rýndum í það nýjasta sem hefur komið fram á húðlæknaráðstefnum á þessu ári, og fengum innsýn í bæði húð- og hárheilbrigði – ásamt nýjustu þekkingu á psoriasis gigt. Takk fyrir...

nánar

Lokað í SPOEX Reykjavík 28.10.2025

Lokað verður í SPOEX Reykjavík í dag 28.10.2025 þar sem appelsínugular viðvaranir hafa verið gefnar út á höfuðborgarsvæðinu vegna mikillar snjókomu.

nánar

Alþjóðadagur psoriasis 29.10.2025 – aðsend grein

Fylgisjúkdómar psoriasis Alþjóðadagur psoriasis 2025 er helgaður fylgisjúkdómum. Þeir eru margir og alvarlegir; hjarta- og æðasjúkdómar, háþrýstingur, sykursýki, offita, bólgusjúkdómar í þörmum , krabbamein og þunglyndi. Gat það verið verra? Allir sjá þörfina á að...

nánar

Aðalfundur ÖBÍ 3. – 4. október

SPOEX tók þátt í aðalfundi ÖBÍ sem haldinn var 3. - 4. október Alma Ýr Ingólfsdóttir, formaður ÖBÍ réttindasamtaka, hlaut endurkjör á aðalfundi ÖBÍ sem haldinn var á Grand hótel í Reykjavík um helgina. Alma var ein í framboði, en hún náði fyrst kjöri árið 2023. Auk...

nánar

Aðalfundur SPOEX 29. apríl 2025

SPOEX, Samtök psoriasis- og exemsjúklinga boða til aðalfundar þriðjudaginn 29. apríl kl. 17:00. Fundurinn verður haldinn í sal ÖBÍ, Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42.Hefðbundin dagskrá aðalfundar ásamt kosningu til stjórnar. Lokað er á göngudeild SPOEX vegna...

nánar

Ingvar Ágúst kjörinn forseti IFPA

Ingvar Ágúst Ingvars­son, formaður Sam­taka psori­asis- og ex­em­sjúk­linga (SPOEX), hef­ur verið kjör­inn for­seti Alþjóðasam­taka psori­asis­sjúk­linga (IFPA) á aðal­fundi sam­tak­anna. Mun hann gegna embætt­inu næstu þrjú ár....

nánar

Jólalokun í SPOEX

Jólalokun í SPOEX frá 23. desember til 2. janúar. Opnum aftur 3. janúar kl 11.

nánar

Glærur frá Alþjóðadegi psoriasis

Alþjóðadagur psoriasis Aþjóðadagur psoriasisDownload Húðvaktin HúðvaktinDownload Psoriasis á erfiðum degi Psoriasis á erfiðum degiDownload Bólguminnkandi mataræði Bólguminnkandi mataræðiDownload Yfirferð á vinnu SPOEX Yfirferð á vinnu...

nánar

Afsláttur á La Roche-Posay

La Roche-Posay bíður upp á afslátt á sínum vörum fyrir félagsmenn SPOEX í netverslun Lyf&heilsu dagana 29. október – 6. nóvember.

nánar

Alþjóðadagur psoriasis – dagskrá

Hér má sjá dagskrá Alþjóðadags psoriasis. Þeir sem komast ekki geta fylgst með í gegnum Teams. Hlekkur verður settur inn sama dag og alþjóðadagurinn verður haldinn. Hlökkum til að sjá öll á Grand Hótel!

nánar

SPOEX Akureyri

SPOEX Akureyri verður lokað vegna sumarleyfa frá 22. júlí til 14. ágúst.

nánar

Aðalfundur SPOEX 2024

Aðalfundur SPOEX 2024 verður haldinn 17. apríl n.k. kl. 17:00 í sal ÖBÍ, Sigtúni 42. Léttar veitingar í boði.

nánar