12. janúar 2022

Auglýsing eftir þáttakendum í rannsókn fyrir fólk með exem

Auglýst er eftir þátttakendum til að taka þátt í rannsókn á þörfum fólks með exem á stuðningi við
hefðbundna meðferð. Leitað er eftir þátttakendum sem eru með exem 18 ára og eldri af öllum kynjum.

Sjá nánar í meðfylgjandi pdf skjali og á mynd

Auglýsing eftir þátttakendum á samfélagsmiðlum