K89 Sensitive lotion 100 ml.

4.232 kr.

Vörulýsing

K89 Sensitive Lotion er ilmefnalaus meðferð sem hentar sérstaklega vel fyrir viðkvæman hársvörð. Formúlan er rík af nærandi innihaldsefnum sem róa hársvörð og draga úr ertingu, styrkja og næra.

Með reglulegri notkun verður hársvörðurinn í betra jafnvægi og hárið heilbrigðara og sterkara.

Inniheldur:
B5 vítamín sem veitir djúpan raka og styrkir hárið
Kamilluþykkni sem hefur róandi áhrif og dregur úr ertingu
Vínberjaþykkni sem er ríkt af andoxunarefnum sem verja frumur og styrkja hárið

Ilmefnalaus meðferð og hentar fyrir Curly Girl Method

Notkun:
Berið í hreinan blautan eða rakan hársvörð. Ekki skola.