Vörulýsing
Hársvarðadropar fyrir þurran, kláða, flagnandi eða flösu í hársverðinum.
Leave in serum sem róar hársvörðinn með hyaluronic sýru, aloe vera, koffíni og piparmyntuþykkni sem gefur raka, meðhöndlar og róar þurran, ertan og flagnandi hársvörð.
- Róar hársvörð & kælandi áhrif
- Dregur úr flögnun í hársverðinum.
- Húðlæknaprófað
- 100% vegan & cruelty-free
- CO2 Kolefnisjafnaðar umbúðir
- Vottanir
PETA, Leaping Bunny, The Vegan Society, Plan Vivo, B CORP
Húðlæknaprófað*
100% sögðust finna fyrir minnkun á kláða í hársverðinum.
88% fundu ró í hársverðinum og hársvörðurinn vak rakameiri eftir notkun.
75% upplifðu flagnandi hársvörð og flösu minnka.
*Prófað var á 72 einstaklingum yfir 3.vikna tímabil.
Notkun:
Berið í rakan eða þurran hársvörð notaðu fingurgóma til að nudda seruminu varlega í hársverðinn með hringlaga hreyfingum.
Þarf ekki að skola úr. Hægt að nota daglega eða eftir þörfum til að viðhalda heilbrigði hársverðs og stuðla að hárvexti.