Vörulýsing
Steralaust krem sem meðhöndlar og fyrirbyggir einkenni sóra (sóríasis)
Locobase Psoriasis kremið meðhöndlar og fyrirbyggir einkenni eins og flögnun, roða, grófa og hörða húð. Klínískar rannsóknir sýna fram á virkni gegn einkennum sóra, dregur úr flögnun, roða, grófri og harðri húð. Samkvæmt rannsókn sem gerð var á sóra-sjúklingum var sýnt fram á að kremið stuðlar að marktækum árangri á sóra einkennum eftir aðeins 4 vikna notkun. Locobase PSORIASIS kremið dregur úr hreisturmyndun á áhrifaríkan en mildan hátt. Sambland af mýkjandi og rakagefandi innihaldsefnum gefa húðinni mikinn raka og kemur á jafnvægi í húð og kemur í veg fyrir frekara rakatap. Einstök formúla sem inniheldur Ection® sem er náttúruleg sameind hjálpar til við að draga úr bólgum, draga úr ertingu og styðja við endurnýjunarferli húðarinnar.
- Klínískar rannsóknir sýna fram á að kremið dregur úr sóra einkennum eins og hreisturhúð, kláða, roða, grófleika og siggi á aðeins 4 vikum.
- Ectoin®️ verndar húðfrumurnar, kemur jafnvægi á húðina og veitir mikinn raka.
- Stuðlar að myndun nýrra húðfrumna og dregur bólguviðbrögðum.
- Án stera, ilmefna og rotvarnarefna.
- Frásogast hratt inn í húðina.