Vörulýsing
K89 Sensitive Shampoo er ilmefnalaust sjampó sem hentar sérstaklega vel fyrir viðkvæman hársvörð. Það hreinsar hár og hársvörð á mildan hátt og dregur úr ertingu.
Sjampóið er ríkt af andoxunarefnum og nærandi innihaldsefnum sem róa, verja og styrkja hárið, auk þess að veita því raka og næringu.
Curly Method Friendly
Fragance Free
Notkun:
Berið í blautan hársvörð, nuddið varlega þar til froða myndast og skolið. Endurtakið ef þörf krefur.





