Vörulýsing
Maria Nila kynnir með stolti Beauty Box 2025
Nýju Beauty Boxin verða í boði í fimm mismunandi útgáfum – hver og ein sérsniðin að ólíkum hárgerðum og umhirðurrútínum. Í ár innihalda boxin sjampó, hárnæringu og – í fyrsta skipti – NÝTT Floral Drift Hair Mist.
Head & Hair Heal 3 for 2
Örvar hárvöxt og veitir meðferð á þurrum hársverði, flösu eða hárlosi.
- Head & Hair Heal Shampoo 350ml
- Head & Hair Heal Conditioner 300ml
- NEW: Floral Drift Hair Mist 100ml ( gjöf fylgir með hverju boxi)
Maria Nila kynnir með stolti Floral Drift Hair Mist, létt og rakagefandi hármist, þróað í samstarfi við hið heimsþekkta franska ilmhús Robertet Group – meistarar náttúrulegra innihaldsefna og ilmlistar síðan 1850.
Þetta einstaka hármist inniheldur ilm sem var sérstaklega hannaður af Jérôme Epinette, sem hefur skapað ilmi fyrir virt merki á borð við Byredo, Atelier Cologne, Frapin og Olfactive Studio. Hann er víða þekktur fyrir hæfileikann til að skapa einstaka og heillandi ilmi.





