Samtök psoriasis- og exem­sjúklinga

Göngu­deildin

Spoex rekur öfluga göngudeild.

Skrá á póstlista

Viltu fá regluleg fréttabréf frá okkur?

Ganga í félagið

Viltu taka þátt í starfinu með okkur?

Vef­verslun

Smyrsl?

Aðal­styrktar­aðilar

Nýjustu fréttir

Nýr framkvæmdarstjóri Spoex

Stjórn Spoex hefur ráðið Drífu Ósk Sumarliðadóttur til starfa sem framkvæmdarstjóra Spoex og tók hún til starfa 1. febrúar s.l. Drífa er ekki ókunn Spoex en hún hefur setið í stjórn félagsins frá árinu 2020. Við bjóðum hana hjartanlega velkomna til...

nánar

SPOEX opnar á Akureyri

Spoex opnar ljósameðferðarstofu fyrir psoriasis- og exem sjúklinga á Akureyri mánudag 4. mars n.k.. Starfsemin verður til húsa hjá Læknastofum Akureyrar, Glerártorgi.Opið verður á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum frá 10-16.

nánar

Gleðilegt árið!

Gleðifréttir fyrir Norðlendinga!Spoex, Heilbrigðisráðuneytið og Sjúkratryggingar Íslands hafa náð samkomulagi um rekstur ljósameðferðarstofu fyrir psoriasis- og exem sjúklinga á Akureyri.Fest hafa verið kaup á nýjum ljósabúnaði, sambærileg þeim sem eru á...

nánar