Samtök psoriasis- og exem­sjúklinga

Göngu­deildin

Spoex rekur öfluga göngudeild.

Skrá á póstlista

Viltu fá regluleg fréttabréf frá okkur?

Ganga í félagið

Viltu taka þátt í starfinu með okkur?

Vef­verslun

Smyrsl?

Aðal­styrktar­aðilar

Nýjustu fréttir

Psoriasis og þunglyndi

Stjórn Spoex fékk senda þessa áhugaverðu grein um tengsl psoriasis sjúkdómsins og þunglyndis: https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/37184282/

nánar

IFPA – Alþjóðasamtök Psoriasis

IFPA leggur línurnar fyrir Alþjóðadag Psoriasis ár hvort og í ár er þemað: "Sama aðgengi fyrir alla", en því miður þá hafa psoriasissjúklingar um allan heimi misgott aðgengi að lyfjum og læknum. Það eru engin landamæri þegar kemur að psoriasissjúkdómnum og ekki heldur...

nánar

Bláa Lóns vörurnar komnar aftur!

Þá erum við loksins komin aftur með Mineral Intensive Cream og Mineral Moisturizing Cream frá Bláa Lóninu en Intensive Cream hefur reynst mörgum psoriasis sjúklingum einstaklega vel. Munið afsláttinn fyrir Spoex félaga!

nánar