Samtök psoriasis- og exemsjúklinga
Verslun Spoex
Nýjustu fréttir
Lokað í SPOEX Reykjavík 28.10.2025
Lokað verður í SPOEX Reykjavík í dag 28.10.2025 þar sem appelsínugular viðvaranir hafa verið gefnar út á höfuðborgarsvæðinu vegna mikillar snjókomu.
Alþjóðadagur psoriasis 29.10.2025 – aðsend grein
Fylgisjúkdómar psoriasis Alþjóðadagur psoriasis 2025 er helgaður fylgisjúkdómum. Þeir eru margir og alvarlegir; hjarta- og æðasjúkdómar, háþrýstingur, sykursýki, offita, bólgusjúkdómar í þörmum , krabbamein og þunglyndi. Gat það verið verra? Allir sjá þörfina á að...
Aðalfundur ÖBÍ 3. – 4. október
SPOEX tók þátt í aðalfundi ÖBÍ sem haldinn var 3. - 4. október Alma Ýr Ingólfsdóttir, formaður ÖBÍ réttindasamtaka, hlaut endurkjör á aðalfundi ÖBÍ sem haldinn var á Grand hótel í Reykjavík um helgina. Alma var ein í framboði, en hún náði fyrst kjöri árið 2023. Auk...
Opnunartímar göngudeilda
Almennur opnunartími utan sérstakra frídaga.
Reykjavík
Lokað í dag
Akureyri
Lokað í dag











