Þá eru nýju ljósaskáprnir loksins komnir í notkun ásamt nýju fóta- og handaljósatæki.
Heilbrigðisráðuneytið veitti Spoex styrk til tækjakaupa og af því tilefni fengum við Heilbrigðisráðherra ásamt fríðu föruneyti í heimsókn þar sem við þökkuðum kærlega fyrir stuðninginn.
Tækin vöru keypt af ScanMed í Danmörku og viljum við þakka þeim John og Rune kærlega fyrir frábæra þjónustu.
Frá vinstri; Drífa Ósk Sumarliðadóttir – varaformaður, Elín Helga Hauksdóttir – gjaldkeri,
Arnþór Jón Egilsson – formaður, Valgerður Auðunsdóttir- stjórnarmaður