8. júní 2023

Nýjir ljósaskápar

Okkur er sönn ánægja að tilkynna að SPOEX hefur fest kaup á nýjum ljósaklefum ásamt nýju handa- og fótaljósatæki.
Áætlað er að tækin verði komin til landsins í ágúst og ættu að vera komin í notkun fyrir haustið.
Nánari upplýsingar koma síðar.
Kv. stjórn SPOEX