Niðurgreiðsla hjá Sjúkratryggingum Íslands
Félag Spoex vill benda fólki á að Sjúkratryggingar Íslands niðurgreiða nokkrar tegundir af mýkjandi og húðverndandi kremum en sjúklingar þurfa að sækja um þennan afslátt í gegnum húðlækni.
Athugið að skilyrði fyrir greiðsluþátttöku er einhver eftirfarandi sjúkdóma:
- Hreisturhúð (ichtyosis) ICD-10 Q80,0 Psoriasis ICD-10 L40
- Bráðaofnæmishúðbólga (atopic dermatitits) ICD-10 L20
- Önnur húðbólga (other dermatitis) ICD-10 L30
Húðmýkjandi krem og smyrsli
ACP (100 ml smyrsli)
Akvosum (595 ml smyrsli)
Akvósum m/glyceroli 50% (400 ml krem)
Akvósum m/kabamid 10% (400 ml smyrsli)
Ammonium Lactate 12% (400 ml áburður)
Ceridal kuldakrem (50 ml krem)
Decubal (1 kg krem áfylling)
Decubal (1 kg krem með pumpu)
Decubal Lipid 70% (500 ml krem)
Eucerin AtoControl Body care lotion (400 ml áburður)
Eucerin RepairFoot Cream 10% (100 ml krem)
Hydrofil – Apótekið (500 ml krem með pumpu)
Hydrofil – Gamla Apótekið (500 ml krem með pumpu)
Locobase LPL (490 g krem)
Locobase Repair (100 b krem)
Kerecis Maricell Footguard (500 ml krem)
Kerecis Maricell Psoria (500 ml krem)
Kerecis Maricell Xma (500 ml krem)
Neostrata PDSProblem Dry Skin (100 ml krem)
Vasilinum Salicylicum 10% (100 g smyrsli)