6. febrúar 2022

Mánudagur 7. febrúar – slæm veðurspá

Vegna slæmrar veðurspár mánudaginn 7. febrúar verður göngudeildin okkar lokuð þar til veðrinu slotar. Við reynum að uppfæra þessa færslu annars hvetjum við fólk sem hefur hug á að koma til okkar á morgun að hringja á undan sér í síma 5889620.