16. apríl 2025

Ingvar Ágúst kjörinn forseti IFPA

Ingvar Ágúst Ingvars­son, formaður Sam­taka psori­asis- og ex­em­sjúk­linga (SPOEX), hef­ur verið kjör­inn for­seti Alþjóðasam­taka psori­asis­sjúk­linga (IFPA) á aðal­fundi sam­tak­anna. Mun hann gegna embætt­inu næstu þrjú ár.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025/04/16/ingvar_nyr_formadur_ifpa