Ingvar Ágúst Ingvarsson, formaður Samtaka psoriasis- og exemsjúklinga (SPOEX), hefur verið kjörinn forseti Alþjóðasamtaka psoriasissjúklinga (IFPA) á aðalfundi samtakanna. Mun hann gegna embættinu næstu þrjú ár.
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025/04/16/ingvar_nyr_formadur_ifpa