IFPA leggur línurnar fyrir Alþjóðadag Psoriasis ár hvort og í ár er þemað: „Sama aðgengi fyrir alla“, en því miður þá hafa psoriasissjúklingar um allan heimi misgott aðgengi að lyfjum og læknum.
Það eru engin landamæri þegar kemur að psoriasissjúkdómnum og ekki heldur rétturinn á vandaðri umönnun. Hér er viðtal við þrjá einstaklinga frá ólíkum stöðum í heiminum sem tóku málin í sínar hendur.