22. febrúar 2022

Herferð IFPA um sjaldgæfar tegundir psoriasis

Ár hvert er 28. febrúar dagur sjaldgæfra sjúkdóma. Nokkrar tegundir psoriasis eru þar með taldar. Tildæmis GPP, PPP og Erythrodermic psoriasis. IFPA hefur hafið herferð til kynningar á sjaldgæfum tegundum psoriasis me póstum á samfélagsmiðlum sem og greinum á heimasíðu IFPA. Fyrsta greinin birtisit í dag og er umfjöllunarefnið „Hvað er sjaldgæfur sjúkdómur“

Greinina má finna hér.

Einnig verður myllumerkið #DOyouRECOGNIZEyourself notað í herferðinnni.