Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verður 20. maí síðasti opnunardagur fyrir sumarfrí.
Við vonum að veðrið verði gott á meðan lokununni hjá okkur stendur og þið getið notið þess að vera úti. Munið samt eftir sólarvörninni.

Leave a reply