28. október 2021

Aljóðadagur upplýsingar

Alþjóðadagur Psoriasis verður haldinn fimmtdaginn 28.október kl. 17.30 í á Grand hotel við Sigtún. Salurinn er Háteigur. Alþjóðadagurinn er líka á Zoom fyrir þá sem komast ekki

https://us06web.zoom.us/j/83869943978?pwd=dlRQck5VdzgzV052T1BFTXdGZVhLZz09

Ef það þarf þá er númerið á fundinum: 838 6994 3978
Lykilorð: 281021