Nokkar myndir frá fræðslukvöldi á alþjóðadegi psoriasis þar sem við rýndum í það nýjasta sem hefur komið fram á húðlæknaráðstefnum á þessu ári, og fengum innsýn í bæði húð- og hárheilbrigði – ásamt nýjustu þekkingu á psoriasis gigt. Takk fyrir komuna!






