Vörulýsing
K89 Anti Dandruff Lotion er flösukrem sem dregur úr flösumyndum. Það er frískandi og róandi fyrir hársvörðinn og dregur úr kláða.
Helstu eiginleikar:
Örvar hárvöxt og eykur þéttleika
Hjálpar til við að draga úr hárlosi
Styrkir hársekkina og endurnærir hársvörðinn
Bætir súrefnisupptöku
Inniheldur:
Capixyl sem örvar hárvöxt, dregur úr hárlosi og bætir hárþéttleika.
Bioenergizer sem eykur örblóðrás, styrkir hársekkina og styður við jafnvægi hárvaxtarhringsins.
Vínberjaþykkni úr heilum kjarna sem er ríkur af andoxunarefnum og verndar frumur gegn oxunarálagi.
Notkun:
Berið í hreinan blautan eða rakan hársvörð. Ekki skola.




