Ár hvert er 28. febrúar dagur sjaldgæfra sjúkdóma. Nokkrar tegundir psoriasis eru þar með taldar. Tildæmis GPP, PPP og Erythrodermic psoriasis. IFPA hefur hafið herferð til kynningar á sjaldgæfum tegundum psoriasis me póstum á samfélagsmiðlum sem og greinum á heimasíðu IFPA. Fyrsta greinin birtisit í dag og er umfjöllunarefnið „Hvað er sjaldgæfur sjúkdómur“
Greinina má finna hér.
Einnig verður myllumerkið #DOyouRECOGNIZEyourself notað í herferðinnni.