Samtök psoriasis- og exemsjúklinga
Verslun Spoex
Nýjustu fréttir
Ingvar Ágúst kjörinn forseti IFPA
Ingvar Ágúst Ingvarsson, formaður Samtaka psoriasis- og exemsjúklinga (SPOEX), hefur verið kjörinn forseti Alþjóðasamtaka psoriasissjúklinga (IFPA) á aðalfundi samtakanna. Mun hann gegna embættinu næstu þrjú ár....
Jólalokun í SPOEX
Jólalokun í SPOEX frá 23. desember til 2. janúar. Opnum aftur 3. janúar kl 11.